Neysluvatn

Neysluvatn

 • Vatnsból byggðarinnar er á miðjum Höfðasandi ( borað var niður á 55 m og fóðrað niður á 40 m )
 • Tengigjald fyrir 25mm lögn (1-2 hús ) er 512.689- kr. með vsk.
 • Tengigjald fyrir 40mm lögn (3-5 hús ) er 631.741- kr. með vsk
 • Innifalið í tengigjaldi er efni og vinna við 30m lögn frá mörkum lóða eða landspildna (3 vegaloki, rör, gröfuvinna) sé heimtaug lengri reiknast það sem tímavinna, ef fleyga þarf reiknast það einnig sem tímavinna.
 • Gjaldskrá breytist um sama hlutfall og byggingarvísitala í jan. 2020; 146,7
 • Lögnin skilast með einum 3 vegaloka með skafti uppúr jörðu.
 • Lóðareigandi sér um tengjast 3 vegaloka í samráði við píparameistara.

 

 • Vatnsgjald á ári er 0,29 % af fasteignamati bygginga og lóðar, vegna frístundahúsa/lóða er gjaldið þó aldrei hærra en 54.000.-kr á ári .
 • Gjald fyrir 25mm lögn er aldrei lægra en 28.860.-kr á ári.
 • Gjald fyrir 40mm lögn er aldrei lægra en 52.403.-kr á ári.
 • Gjaldskrá breytist um sama hlutfall og byggingarvísitala í jan. 2020; 146,7.
 • Heimilt er að loka fyrir heimæðar hjá þeim sem eru staðnir að sóun vatns eða vanrækja viðhald vatnslagna innanhúss, sírennsli er bannað.

 

Rotþrær (frárennsli)

 • Allt frárennsli frá sumarhúsum verður leitt í rotþrær í samræmi við kröfur heilbrigðisyfirvalda.
 • Rotþrær verða staðsettar í samráði við byggingarfulltrúa sveitarfélags.

Rafmagn

 • Búið er að tengja byggðina dreifkerfi RARIK.
 • Rafmagn er lagt í jarðstrengjum með aðkomuvegum.
 • Tengigjald á rafmagni er samkvæmt gjaldskrá RARIK.

Félag sumarhúsaeigenda ( Athugið á aðeins við sumarhúsalóðir ekki landspildur )

 • Félag sumarhúsaeigenda í Frístundasvæðið Heklubyggð
 • Félagsmenn geta skipulagt ca 30ha landsvæði að vild. (Höfðasandur t.d golfvöllur, skógrækt, fótboltavöllur eða eitthvað annað sem fólki dettur í hug.)
 • Gert er ráð fyrir að félagið muni sjá um uppbyggingu og rekstur á gönguleiðum, leiksvæðum, fótboltavelli, vegum, grillaðstöðu, girðingum og skipulagningu sameiginlegs svæðis inn í miðri byggðinni (höfðasandur t.d golfvöll) og öðrum sameiginlegum hlutum innan deiliskipulagssvæðis.

 

Grettir Rúnarsson
Svínhagi

851 Hella

Sími: 898 8300

Fax: 587 1487

Póstfang: heklubyggd@simnet.is
Heklubyggð vill benda á að öll verð á vefsíðunni eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur, prentvillur og myndvillur.