Neysluvatn

Neysluvatn

 • Vatnsból byggðarinnar er á miðjum Höfðasandi ( borað var niður á 55 m og fóðrað niður á 40 m )
 • Tengigjald frá mörkum lóða eða landspildna er 478.790- kr. með vsk.
 • Innifalið í tengigjaldi er efni og vinna við 30m, ( 3 vegaloki, 25mm rör, gröfuvinna ) sé heimtaug lengri reiknast það sem tímavinna, ef fleyga þarf reiknast það einnig sem tímavinna.
 • Gjaldið breytist um sama hlutfall og byggingarvísitala í feb. 2018; 137,0
 • Lögninni er skilað með 25 mm 3 vegaloka (riðfríum) með skafti uppúr jörðu til að tappa af húsi.
 • Lóðareigandi sér um tengjast 3 vegaloka í samráði við píparameistara.
 • Vatnsgjald á ári er 0,22 % af fasteignamati bygginga og lóðar.
 • Gjaldið er þó aldrei lægra en 25.893.-kr á ári.
 • Lágmarksgjald breytist um sama hlutfall og byggingarvísitala í feb. 2018; 137,0.

Rotþrær (frárennsli)

 • Allt frárennsli frá sumarhúsum verður leitt í rotþrær í samræmi við kröfur heilbrigðisyfirvalda.
 • Rotþrær verða staðsettar í samráði við byggingarfulltrúa sveitarfélags.

Rafmagn

 • Búið er að tengja byggðina dreifkerfi RARIK.
 • Rafmagn er lagt í jarðstrengjum með aðkomuvegum.
 • Tengigjald á rafmagni er samkvæmt gjaldskrá RARIK.

Félag sumarhúsaeigenda ( Athugið á aðeins við sumarhúsalóðir ekki landspildur )

 • Félag sumarhúsaeigenda í Frístundasvæðið Heklubyggð
 • Félagsmenn geta skipulagt ca 30ha landsvæði að vild. (Höfðasandur t.d golfvöllur, skógrækt, fótboltavöllur eða eitthvað annað sem fólki dettur í hug.)
 • Gert er ráð fyrir að félagið muni sjá um uppbyggingu og rekstur á gönguleiðum, leiksvæðum, fótboltavelli, vegum, grillaðstöðu, girðingum og skipulagningu sameiginlegs svæðis inn í miðri byggðinni (höfðasandur t.d golfvöll) og öðrum sameiginlegum hlutum innan deiliskipulagssvæðis.

 

Grettir Rúnarsson
Svínhagi

851 Hella

Sími: 898 8300

Fax: 587 1487

Póstfang: heklubyggd@simnet.is
Heklubyggð vill benda á að öll verð á vefsíðunni eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur, prentvillur og myndvillur.